22.11.2011 | 13:25
Skólabúðirnar á Reykjum
Vikuna 14-18. Nóv. 2011 fór ég með öllum krökkunum í árganginum á Reyki. Við gistum á Grund og strákarnir voru á efri hæðinni en stelpurnar á neðri hæðinni. Ég var með henni Elínu í herbergi 19. Og svo lærðum við eitthvað. Þetta eru fögin sem við vorum í.
Íþróttir- ég fór tvisvar í íþróttir og sund. Við lékum okkur bara í íþróttum og sundinu.
Byggðasafn- við vorum bara að skoða safnið og svo lærðum við leiki.
Stöðvaleikur- Við fengum að halda á exi þar og fá mynd af okkur með exina. Svo lærðum við um síðustu aftöku á Íslandi.
Undraheimur auranna- þar lærðum við um peninga og fórum í spil.
Náttúrufræði- við fórum í fjöruna og týndum kræklinga og opnuðum þá og skoðuðum.
Mér fannst áhugaverðast í stöðvaleik vegna þess að við lærðum söguna á bak við exina sem var notuð í síðustu aftöku þar sem maður og kona voru hálshöggvin í íslandi.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.