29.3.2012 | 14:18
Firðir Noregs
Í náttúrufræði var ég að fræðast um firði Noregs. Fyrst átti ég að velja mér upplýsingar úr bókinni Undur veraldar og skrifa þær á uppkastablað. Svo skrifaði ég allan textann af uppkastinu í word. Og þá er komið að power point. Ég átti að gera eina til tvær setningar á hverja glæru, mynd og bakrunn. Ég átti líka að gera kynningu. Það var bara auka texti sem ég átti að segja þegar ég kynnti.
Ég lærði að það hafa verið teknar flestar myndir af fjörðunum enn af öðrum stöðum í Evrópu. Ég lærði líka að það getur verið rosalega skemmtilegt að kynnast öðrum stöðum heldur enn bara hér heima á Íslandi og svo náttúrulega upplýsingaleitin og hvernig maður hannar bakrunn
Þetta er svo skemmtilegt verkefni ég vona að ég geri svona aftur.
Og hér er verkefnið mitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.